ágúst 25, 2004

Sumarið er búið ...

... og ég er farinn til útlanda.

Þetta var búið að vera geggjað sumar. Það voru stundir þar sem ég var ekki viss í hvaða landi ég var staddur. Jú Íslendingar voru að kvarta yfir veðrinu ,,, nema í þetta skipti var fólk að kvarta yfir of miklum hita. Come on ... það er of heitt á Íslandi hversu oft? Kannski einu sinni á okkar ævi ... ekkert væl og keyptu þér ís. Tja ... nema að ... hvað vitum við annars ...

Semsagt sumarið var búið að vera yndislegt og ég er var á leiðinni til útlanda í þriggja mánaða útlegð og hvað haldið það fór að rigna þegar ég var á leiðinni út á völl.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home