ágúst 16, 2005

SUÐ GELGJURNAR eru mættar!

Jipee ... Sonic Youth að spila í kvöld ... i am giddy as a schoolgirl ... er búinn að taka góða Sonic syrpu ... búinn að fylla Ipodið mitt af þeirra stuffi ... sweet ... og dagurinn byrjar vel ... því ég mætti Thurston Moore á laugaveginum ... Tinna kindredvinkona mín stóð við hliðina á mér og vildi bara stökkva á hann og knúsa hann til óbóta ... sem hafði verið mjög fyndin sjón ... því hann er tæpir tveir metrar á hæð og hún penir 1.6 metir ... híhí ... það hefði nú sannarlega verið FUJI moment ... en ég stoppaði hana af ... ég vill nenfilega hafa næga fjarlægð á milli mín og Idolana minna ... í þessu tilviki voru það 3 metrar ... ég hef nefnilega slæma reynslu af því að láta eins og eitthvað drooling idiot ... mmm ... drooling idiot ...

allaveganna rokk í kvöld og vonandi eyrnasuð út vikuna ...

1 Comments:

Blogger a.tinstar said...

heyj! er ekki alveg 1,60! ;)

9:20 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home