apríl 25, 2007

Sveitasæla



hið ljúfa líf er þegar maður kíkjir í heimsókn til vina sinna í sveitinni í algjörri veðursæld og maður ekur aftur heim troðfullur af pönnukökum, túnfiskssalati og gleðisögum.

mæli eindregið með því.

5 Comments:

Blogger Fláráður said...

jeiiiii, hjálmar lifir!

11:01 f.h.  
Blogger Bjössi said...

Hundfúlt að þú sért farinn norður, ég var farinn að venjast því að sjá þig alltaf á kaffistofunni í Odda.

Ekki það, ég hætti sjálfur að mæta þangað eftir fáeinar vikur.

12:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu búinn að fá þér pulsu með öllu (= öllu sunnanjukkinu + rauðkáli) og kók í bauk?

Að öðru leyti tek ég undir með Þórði.

3:32 e.h.  
Blogger Fláráður said...

Alltaf byrja ég að fagna of snemma

3:10 e.h.  
Blogger Elfa Dröfn said...

Bið að heilsa norður :) og hey.. 4.besti kaffibarþjónn landsins vinnur á kaffi Karólínu ef þig þyrstir í kaffi einhvern daginn.

2:39 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home