maí 23, 2006

HEAVY TRASH, POWERSOLO & TREMOLO BEER GUT Á NASA



Jon Spencer og félagar á leiðinni til Íslands






Tónleikar Heavy Trash, Powersolo, The Tremolo Beer Gut og Fræ verða á Nasa í Reykjavík föstudaginn 26. maí.

Þar mun snillingurinn Jon Spencer, úr Jon Spencer Blues Explosion koma fram með rokkabillýbandi sínu Heavy Trash.

Á síðasta ári sendi Heavy Trash frá sér samnefnda plötu sem hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir óð til rokksins í sinni einföldustu mynd. Jon Spencer er frægur fyrir ótrúlega sviðsframkomu og gleyma þeir fjölmörgu Íslendingar sem sáu hann í kjallara Rásar 2 fyrir nokkrum árum með Blues Explosion því ekki svo glatt.

"Johnny Cash er svalari en Kiss!"

www.crunchy.dk
www.heavytrash.net
www.powersolo.dk
www.thetremelobeergut.dk
http://www.allmusic.com/cg/amg.dll?p=amg&sql=10:ik9gs31ea3ng

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

http://www.cafb29b24.org/docs/buyativan/#78543 how to buy ativan online no prescription - lorazepam 1 mg dose

4:04 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home