Hvað er Silvía Nótt?!
Hvað er Silvía Nótt?
1. Var Silvía Nótt framlag Íslands í Eurovision?
2. eða var þetta hluti af miklu stærra comí-tragísku mega drama og við erum öll hluti af því?
3. tökum við eurovision of alvarlega?
4. tökum við okkur of alvarlega?
5. finnst okkur Silvía fyndin?
6. er Silvía bara fyndin eins lengi og hún er að vinna og að slá í gegn?
takk Silvía (Ágústa Eva), þetta er búið að vera mjög hressandi.
2 Comments:
hun er alltaf fyndin og thetta er frabaert plohtt!....hvad getur madur bullad lengi svona.....
1. Já
2. Já, og já
3. Nei, Eurovision er ekki hægt að taka OF alvarlega
4. Já, alveg klárlega
5. Hver eru þessi "við"? Ég segi já fyrir mig
6. Nei, all da tæm
Skrifa ummæli
<< Home