mars 22, 2006

Þegar ég er í útlöndum ...



þegar maður er að ferðast með góðum hópi og allt er látið flakka, þá kemst maður oft að ýmsu um ferðafélaga sína. Um daginn var ég á ferðalagi í köben með drekum mínum. og það er alveg rétt ég komst að ýmsu í fari þeirra ... í fyrsta lagi eru þau yndisleg og í öðru lagi ... í þéttum hópi þá eru skotinn þéttari ... þannig að ég lærði nokkuð um sjálfan mig ... hér eru nokkur atriði :

1. ég tala mikið.
2. ég er alltaf að heilsa einhverju fólki útá götu.
3. ég er alltaf svangur.
4. ég er alltaf þyrstur.
5. þegar verið er að snæða á góðum veitingastað, spyr ég alltaf "má ég smakka?"
6. ég er alltaf að segja sögur.
7. þegar ég segji sögur þá byrja ég alltaf á því að segja ... "þegar ég bjó í Hong Kong".
8. þegar það er búið að mála mig útí horn, þá get ég verið svolítið klúrinn.

3 Comments:

Blogger a.tinstar said...

ertu ad tala um sjalfsfrounarsoguna?

1:21 e.h.  
Blogger Hjálmar malar said...

one of my prouder moments ...

2:51 e.h.  
Blogger Bjössi said...

oj

7:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home