6 Drekar í Köben!!!
Við sem erum drekar fórum saman til köben um helgina. Þessa mynd tók Óli þegar við vorum nýlent. Eins og sést á myndinni er þetta mjög samtaka og samhæfður hópur. Við vorum meiri segja búinn að æfa dansspor fyrir kvöldið. En einhver týndi handritinu og ekkert varð úr því. Í staðinn styttum við stundir okkar með skotum, hnýtni, skætingi, útúrsnúniningi, kaldhæðni, ósmekklegheitum og öllu því sem sæmir hamingusamri fjölskyldu.
drekar eru yndislegir!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home