janúar 13, 2006

Rúm vika liðin ...



... og ég er ekki með nein mjög alvarleg fráhvarfseinkenni frá plötubúðinni.

í alvöru ...

ég ætla samt að kíkja smá á útsöluna.

bara smá.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

sko þig?

2:03 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home