"Whatever!"
það hlaut að koma að því ...
jæja ... hverjum hefði dottið það í hug ... ég er hættur að vinna í plötubúð ... reyndar er allt gengið hætt líka ... jebb við erum öll drekar ... drekakaka og allt saman ...
og síðasta vaktin mín var nú frekar fyndin ... eg tók bara smá Jack Black (þ.e.a.s. High Fidelity) á þetta, hékk og lufsaði og urraði á einn kúnna, eiginlega hálfskammaði hann ... i know ekki mjög grown up af mér ... en lúmskt fyndið ...
"eigi þið 'i just called to say i love you' með Stevie Wonder"
grrrr ...
þetta er reyndar ekki í fyrsta skiptið sem ég hætti að vinna í plötubúð ... það var fimm ára tímabil þar sem ég vann á Pizza Hut ... get þvi miður ekki rætt það ... sálfræðingum mínum finnst það ekki ráðlegt ...
en já ... plötubúðir ... the love of my life ... oh minningarnar ... hlátur og grátur ... hitinn, svitinn ... úff
þráhyggjuköstin ... annarlegt þukl á fallegum vinyl ... mmm ... hvað er ég að tala um ...
jæja ... best að athuga hvort að það sé eitthvað laust á Pizza Hut ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home