nóvember 16, 2005

BADTZ MARU KICKS ASS!



mér hefur alltaf fundist badtz maru svolítið svalur ... kannski aðeins of grumpy ... en svalur samt.

en um daginn var ég að fylgjast með vinkonu minni tinnu að prófa nýja Hello Kitty playstation 2 leikinn ...

stórfurðulegur leikur ... enda japönsk smíð ... og tónlistin var steingeld lyftutónlist ... muzak rokkar í samanburði ...

í þessum leik var badtz maru áberandi ... sem náinn vinur Kitty ... en badtz kallinn var ekki standa sig ... hann þvældist bara fyrir og var bara með vesen og var kitty bara til trafala ... stöku sinnum þurfti kitty að slá badtz niður ... bara vesen ... það er ekki sæmandi fyrir litla femínista mörgæs að þvælast fyrir ...

jú ... standa í fólki ... vera með attitude og láta í sér heyra með krafti ... með stæl ...

femínistar rokka ... enginn þvæla!

5 Comments:

Blogger Lovísa said...

en heyrðu nú mig... er til einhvað sem heitir masculisti? eða masculism. bjánalegur hljómur á þessu, greinilega ekki einhvað sem er að virka.

4:55 e.h.  
Blogger Hjálmar malar said...

var einhver rembulykt af þessu?

5:14 e.h.  
Blogger Lovísa said...

af mér?? nei það vona ég ekki.

af textanum þínum? neineineinei... langt frá því, ég er að sjá og lesa um feminisma á bloggum hér og þar. er bara að læra á lífið sko, ég spyr bara eins og kjáni og ekki í samhengi við það sem þú varst að segja.

fór að hugsa hvort það sé ekki til -ismi sem er öfugur við feminisma.

7:38 e.h.  
Blogger Hjálmar malar said...

hehe ...

smá femínisk viðkvæmni af minni hálfu greinilega.

andstæða ... er það ekki bara machoismi ...

það er spurning hvort að það sé til einhver fræðigeiri ...

ég kalla þetta reyndar ...

"karlmenn eiga svo bátt-isma"

það er verið að "taka" störfin af þessum greyjum ...

jebb ... rokk og ról og góða helgi,

9:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

skv mínum heimildum er Badtz Maru kynlaus vera sem táknar andstæður, rétt/rangt, kall/kjeddling X/O

10:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home