Ef lifið væri listi!
var beðinn um að fylla út þennan lista ... og gerði það af mikillri gleði!
1. Hvað er klukkan?
13:24
2. Hvaða nafn er á fæðingarvottorðinu þínu ?
Mar Nar Mar eða Hjálmar Gunnar Sigmarsson
3. Hvað ertu kölluð/kallaður?
úff langur listi, highlights: Hjalli,
Ding Dong, Hajilimar, Schaulmar, Haji Baby, Gunna, þessi sköllótti með
gleraugun, puff the magic dragon.
4. Hvað voru mörg kerti á síðustu afmæliskökunni þinni?
Eitt ... en það vantaði 34!
5. Gæludýr?
Tinna
6. Hár?
Ég mann það ekki
7. Göt?
A big Hole in my heart ... hehe
8. Fæðingarstaður?
Reykjavíkurkaupstaður
9. Hvar býrðu?
Á huldu ... braut, Kópavog City
10. Uppáhalds matur?
Matur
11. Einhvern tíma elskað einhvern svo mikið að það fékk þig til að
gráta?
Every day
12. Hefur þú lent í bílslysi?
Ef þú þekkir mig, þá þarftu ekki að spyrja ... uppáhalds árekstur af mörgum: keyrði aftan á Highway patrol
bíl í Miami Florida.
13. Gulrót eða beikonbitar?
Steikt gultrót vafin í beikoni
14. Uppáhalds vikudagur?
mánudagur
15. Uppáhalds veitingastaður?
allir
16. Uppáhalds blóm?
sólblóm
17. Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegast að horfa á?
grétar
18. Uppáhalds drykkur?
vatn, kók, pepsí, íste og myntute
19. Hvaða ís finnst þér bestur?
Chunky Monkey frá Ben og Jerrys,
kókósís, og japanskar ískúlur vafðar í sætum sojabaunamassa.
20. Disney eða Warner brothers?
both evil empires
21. Uppáhalds skyndibitastaður?
Krua Thai og Obelix Pita Gyros á Rhodos
22. Hvernig er teppið í svefnherberginu á litinn?
það labbaði út einn daginn
23. Hver var síðastur til að senda þér tölvupóst?
Hörður Torfa
24. Í hvaða búð mundir þú vilja botna heimildina á kreditkortinu?
Amoeba Records San Francisco, og Radical Books sama borg
25. Hvað gerir þú oftast þegar þér leiðist?
Horfi á bíómyndir með Sandra Bullock
26. Hvaða spurning sem þú færð fer mest í taugarnar á þér?
af hverju áttu bleikan síma?
27. Hvenær ferðu að sofa?
of snemma
28. Hver verður fyrstur til að svara þér þessum pósti?
Þórður
27. Hver sem þú sendir þennan póst til er líklegastur til að svara
ekki?
jólasveininn
30. Uppáhalds sjónvarpsþáttur?
star trek og mythbusters
31. Með hverjum fórstu síðast út að borða?
Þórhalli ... food buddy
32. Ford eða Chevy?
Diamond bicycles
33. Hvað varstu lengi að klára að svara þessum pósti?
21 mínútu
jæja þá vitið þið allt um mig.
1 Comments:
hjøukket..var í smá vafa á tímabili um þig allan.... líður miklu betur núna.... takk
Skrifa ummæli
<< Home