janúar 07, 2006

2005: uppáhalds lög!

Árið 2006 er hafið. Fyrir nörd eins og mig er viðeigandi að dvelja aðeins i fortíðinni og velta fyrir sér hvað var í uppáhaldi og hvað ekki. Þess vegna er lífsnauðsynlegt að gera topplista. og á næstu dögum ætla ég að skella fram nokkrum slíkum listum. Ég byrja á lögunum.



1. Sufjan Stevens – “John Wayne Gacy, Jr “ af Illinois
2. Andrew Bird – “A Nervous Tic Motion of the Head to the Left” af The Mysterious Production of Eggs
3. Sigur Rós – “Sæglópur” af Takk
4. Death from Above 1979 – “Black History Month” af You're a Woman I'm a Machine
5. Antony & the Johnsons – “You are my Sister” af I am a Bird Now
6. Amadou & Mariam - “Je Pense A Toi” af The Best of: Je Pense a Toi
7. Gorillaz – “Feel Good Inc.” af Demon Days
8. Rufus Wainwright – “Old Whore's Diet” af Want Two
9. Deus – “Bad Timing” af Pocket Revolution
10. Low – “Monkey” af The Great Destroyer
11. Röyksopp – “What Else is There?” af The Understanding
12. Knife – “Pass This On” af Deep Cuts
13. Trabant – “The One” af Emotional
14. Wolf Parade – “You Are A Runner And I Am My Father's Son” af Apologies to the Queen Mary
15. Spoon – “My Mathematical Mind” af Gimme Fiction
16. Úlpa – “Attempted Flight” af Attempted Flight
17. Coco Rosie – “Beautiful Boyz” af Noah´s Ark
18. My morning jacket “Wordless Chorus” af Z.
19. Bloc Party “Banquet” af Silent Alarm
20. Saul Williams “List of Demands” af Saul Williams

3 Comments:

Blogger Móa said...

já ég þyrfti að gera svona lista, er bara ekki alveg nógu mikill nörd til að vita ártalið á því sem ég hlusta. Enn það sem ég er að fíla geðveikt núna heitir okkerville river, sérstaklega lagið; Black sheep boy sem er magnað. Að sjálfsögðu kynnti minn einkanörd mér fyrir þessu.
Annars var ég búin að lofa að láta vita af mér var það ekki.
Móa

10:21 e.h.  
Blogger Fláráður said...

Hva! ekki Hvar er Guðmundur með Johnny Poo?

Ekki neitt með Rass?

hmmm... Ég þyrfti kanski að búa til minn eiginn lista með almenninlegari lagavali?

11:27 f.h.  
Blogger ásdís maría said...

Sko, mér finnst að öll lögin af plötunni Dimanche a Bamako með Amadou & Mariam ættu að vera í efstu sætunum... en það er bara ég ;)

2:02 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home