2005: uppáhalds lög!
Árið 2006 er hafið. Fyrir nörd eins og mig er viðeigandi að dvelja aðeins i fortíðinni og velta fyrir sér hvað var í uppáhaldi og hvað ekki. Þess vegna er lífsnauðsynlegt að gera topplista. og á næstu dögum ætla ég að skella fram nokkrum slíkum listum. Ég byrja á lögunum.
1. Sufjan Stevens – “John Wayne Gacy, Jr “ af Illinois
2. Andrew Bird – “A Nervous Tic Motion of the Head to the Left” af The Mysterious Production of Eggs
3. Sigur Rós – “Sæglópur” af Takk
4. Death from Above 1979 – “Black History Month” af You're a Woman I'm a Machine
5. Antony & the Johnsons – “You are my Sister” af I am a Bird Now
6. Amadou & Mariam - “Je Pense A Toi” af The Best of: Je Pense a Toi
7. Gorillaz – “Feel Good Inc.” af Demon Days
8. Rufus Wainwright – “Old Whore's Diet” af Want Two
9. Deus – “Bad Timing” af Pocket Revolution
10. Low – “Monkey” af The Great Destroyer
11. Röyksopp – “What Else is There?” af The Understanding
12. Knife – “Pass This On” af Deep Cuts
13. Trabant – “The One” af Emotional
14. Wolf Parade – “You Are A Runner And I Am My Father's Son” af Apologies to the Queen Mary
15. Spoon – “My Mathematical Mind” af Gimme Fiction
16. Úlpa – “Attempted Flight” af Attempted Flight
17. Coco Rosie – “Beautiful Boyz” af Noah´s Ark
18. My morning jacket “Wordless Chorus” af Z.
19. Bloc Party “Banquet” af Silent Alarm
20. Saul Williams “List of Demands” af Saul Williams
1. Sufjan Stevens – “John Wayne Gacy, Jr “ af Illinois
2. Andrew Bird – “A Nervous Tic Motion of the Head to the Left” af The Mysterious Production of Eggs
3. Sigur Rós – “Sæglópur” af Takk
4. Death from Above 1979 – “Black History Month” af You're a Woman I'm a Machine
5. Antony & the Johnsons – “You are my Sister” af I am a Bird Now
6. Amadou & Mariam - “Je Pense A Toi” af The Best of: Je Pense a Toi
7. Gorillaz – “Feel Good Inc.” af Demon Days
8. Rufus Wainwright – “Old Whore's Diet” af Want Two
9. Deus – “Bad Timing” af Pocket Revolution
10. Low – “Monkey” af The Great Destroyer
11. Röyksopp – “What Else is There?” af The Understanding
12. Knife – “Pass This On” af Deep Cuts
13. Trabant – “The One” af Emotional
14. Wolf Parade – “You Are A Runner And I Am My Father's Son” af Apologies to the Queen Mary
15. Spoon – “My Mathematical Mind” af Gimme Fiction
16. Úlpa – “Attempted Flight” af Attempted Flight
17. Coco Rosie – “Beautiful Boyz” af Noah´s Ark
18. My morning jacket “Wordless Chorus” af Z.
19. Bloc Party “Banquet” af Silent Alarm
20. Saul Williams “List of Demands” af Saul Williams
3 Comments:
já ég þyrfti að gera svona lista, er bara ekki alveg nógu mikill nörd til að vita ártalið á því sem ég hlusta. Enn það sem ég er að fíla geðveikt núna heitir okkerville river, sérstaklega lagið; Black sheep boy sem er magnað. Að sjálfsögðu kynnti minn einkanörd mér fyrir þessu.
Annars var ég búin að lofa að láta vita af mér var það ekki.
Móa
Hva! ekki Hvar er Guðmundur með Johnny Poo?
Ekki neitt með Rass?
hmmm... Ég þyrfti kanski að búa til minn eiginn lista með almenninlegari lagavali?
Sko, mér finnst að öll lögin af plötunni Dimanche a Bamako með Amadou & Mariam ættu að vera í efstu sætunum... en það er bara ég ;)
Skrifa ummæli
<< Home