mars 02, 2006

Of margir plötusnúðar ... eða trúðar?



dagur 1 í köben:

1. hitta slatta af íslendingum í hótel andyrinu
2. smörebrauð ... nammi namm.
3. kíkja í H&M og heilsa upp á nokkra íslendinga.
4. borða tælenskt á istegade.
5. plötusnúða á ideal bar fyrir slatta af íslendingum.

það verður nú að segjast að daninn tók alveg ágætlega í grautinn okkar ... en þeir voru samt svolítið confused þegar við spiluðum nasty boy og fylgdust með íslendingunum á gólfinu ... tja ... hvernig dansar maður við það lag? ... spurning.

þegar leið á kvöldið kom ungt íslenskt par að okkur og spurði hvort að við værum frá Íslandi:

"það hlaut að vera að þið væruð frá Íslandi!!"

er það gott eða slæmt?

ég er allavegana ekki búinn að gefast upp á því að gera "snakk fyrir pakk" með dr. gunna að dansfloor klasík.

takk fyrir okkur,

dj mahler
dj konn
dj thor "god of thunder"
dj oli "connecting people"
dj tinnrebel
dj grand master helm

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

og takk fyrir mig... ást frá köben

11:11 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home