mars 16, 2006

plötufixx 1

Hér fyrir neðan eru 3 plötur sem ég var að byrja að hlusta á. Þær lofa allar mjög góðu og nú þegar er ég farinn að setja sum lög á repeat:


band of horses - everything all the time


tapes n´ tapes - the loon


man man - six demon bag

þetta eru allt mjög ólíkar hljómsveitir, en eiga það kannski sameiginlegt að vera hliðhollar þeirri hugmyndafræði sem einhverja hluta vegna er stundum kölluð "indie". kannski kæra þessi bönd sig ekkert um að vera bendluð við slíka vitleysu.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

sé að þú ert búin að ná þér í Tapes n´tapes...SNILD, snild segji ég.

4:12 e.h.  
Blogger Hjálmar malar said...

takk fyrir flott tips ...
algjör snild!

4:29 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home