Home is where your ass is ...
ég hef eiginlega alla ævi mína reynt að lifa eftir þessu móttói ... það er bara yfirleitt einfaldara. enda hafa allir staðir eitthvað við sig. þó að það sé ekki hægt að fá gott latti, engin veit hvað sushi er, engar almennilegar plötubúðir, engin tælenskur matur. ég hef búið á svona stöðum. reykjavík var nú einu sinni svona. það eru margar borgir sem ég held upp á ... en ég er ekki viss hvort að ég væri til í búa í þeim öllum. en það er samt staðreynd sumar borgir eru heimilislegri en aðrar.
hér fyrir ofan er mynd af san francisco sem mágur minn tók til þess að minna mig á það er kominn tími til að koma aftur í heimsókn. og san fran hefur meira en bara gott latte, geggjað sushi, bestu plötubúð í heimi og unaðslegan tælenskan mat.
home is where your heart is ...
eða ...
home is where your passport is.
1 Comments:
djöfull! passportið mitt er týnt á holtsgötunni. mig langar að ferðast. .er komin í næstu götu reyndar....en...ég kem með til san fran....úúúúúú kona kallar í freyðibaði....noooodles!
Skrifa ummæli
<< Home