ÓTRÚLEGT EN SATT ... !!!
já ... það ótrúlega hefur gerst. ég (eilífðarstúdentinn) er búinn að skila masters ritgerð. það var greinilega einhver tilgangur með þessari langri veru á göngum HÍ. allar þessar löngu og góðu kaffipásur skiluðu sér loks fyrir rest.
ég gerði mér grein fyrir því að margir vinir mínir eiga erfitt með að trúa því að ég sé virkilega búinn að skila. þess vegna er ég búinn að ganga með eintak á mér alla vikuna.
þannig að það sé engin vafi.
4 Comments:
og þar sem ég er í borg syndarinnar alla vikuna, fæ ég þá að sjá eintak?
Bara svona til að sjá hvernig eigi að gera svona.
Til lukku með það.
og svo stóðstu þig líka svo djöfulli vel í geðlækna-hlutverkinu þarna á lokaspretinum. Takk fyrir mig og til lukku Master Hjálmar
kv Marín
Til lukku elsku Hjálmar. Ákvað að kíkja á bloggið þitt - sá það í gegnum Katrínu Önnu. Frábært en ég er búin að gleyma nákvæmlega um hvað þú varst að skrifa. Er á leiðinni á skerið. Væri gaman að sjá þig og fá að kíkja á eitt eintak.
Skrifa ummæli
<< Home