SUÐ + STUÐ
þetta er í þriðja skiptið sem ég sé Sonic Youth læf og þau verða bara betri ... bara eintóm keyrsla og læti og geggjuð, sargandi, suðandi monster gítar riff ... úff ...
það var ótrúlegt að af hafa Lee, Kim, Thurston, Steve og já Jim ... í bara nokkra metra fjarlægð ... sviti og læti ... þau eru öll eitthvað í kring um fimmtugt ... Kim elst ... og Jim líklega lang yngstur ... og vá .... þau spiluðu í rétt tæpa 2 tíma og það leið eins og ég veit ekki neitt ... Thurston hoppandi um eins táningurinn sem hann enn er ... Lee sveittur tilraunasnillingur ... Steve rytmanördkóngurinn ógurlegi ... og Kim sú svalasta ever ... í stuttu pilsi í háhælum skóm ... öskrandi "I love you ... I love you ... " ... úff ... þau fjögur eru algjör snilld og seiða fram ótrúlegu rugli ... en svo kemur lítill álfur sem heitir Jim O´rourke og er nú legend útaf fyrir sig ... og ohmygod ... hann er algjör seiðmeistari ... hoppar á milli ... bókstaflega hoppar á milli hljófæra ... og fyllir hið ótrúlega þétta SY sánd ennþá meira ... með geggjuðum glampa í augunum ... aldrei að vita á hvaða handrið eða mublu hann mundar hljóðfæri á næst ... úff ...
það er snilldin ... þau eru bara gelgjur ... hoppandi, sargandi, suðandi ... í 100% var Thurston kominn í crowdið og Lee og Jim voru eins og berserkar að kreista allt úr þessu lagi sem hægt er ... nema Kim stóð bara svöl á miðju sviðinu og glotti á sinn einstaka máta ...
Þetta átti við öll þau snilldarlög sem þau tóku ... og síðan sluttuðu þau þessu með 15 mínútu hávaða orgíu sem erfitt er að lýsa með orðum ... bæði lætin og hegðun þeirra ... öll í trans í annarlegum stellingum að munda sín hljóðfæri með öllu sem hægt var og auðvitað álpappír ... já álpappír ...
það er alltaf gott að labba út af tónleikum með suð í eyrum, slefandi og teljandi upp en hvað með þetta lag og þetta lag ... samt giddy as a schoolgirl ...
jæja ... þá er það fjórða skiptið í kvöld ...
það var ótrúlegt að af hafa Lee, Kim, Thurston, Steve og já Jim ... í bara nokkra metra fjarlægð ... sviti og læti ... þau eru öll eitthvað í kring um fimmtugt ... Kim elst ... og Jim líklega lang yngstur ... og vá .... þau spiluðu í rétt tæpa 2 tíma og það leið eins og ég veit ekki neitt ... Thurston hoppandi um eins táningurinn sem hann enn er ... Lee sveittur tilraunasnillingur ... Steve rytmanördkóngurinn ógurlegi ... og Kim sú svalasta ever ... í stuttu pilsi í háhælum skóm ... öskrandi "I love you ... I love you ... " ... úff ... þau fjögur eru algjör snilld og seiða fram ótrúlegu rugli ... en svo kemur lítill álfur sem heitir Jim O´rourke og er nú legend útaf fyrir sig ... og ohmygod ... hann er algjör seiðmeistari ... hoppar á milli ... bókstaflega hoppar á milli hljófæra ... og fyllir hið ótrúlega þétta SY sánd ennþá meira ... með geggjuðum glampa í augunum ... aldrei að vita á hvaða handrið eða mublu hann mundar hljóðfæri á næst ... úff ...
það er snilldin ... þau eru bara gelgjur ... hoppandi, sargandi, suðandi ... í 100% var Thurston kominn í crowdið og Lee og Jim voru eins og berserkar að kreista allt úr þessu lagi sem hægt er ... nema Kim stóð bara svöl á miðju sviðinu og glotti á sinn einstaka máta ...
Þetta átti við öll þau snilldarlög sem þau tóku ... og síðan sluttuðu þau þessu með 15 mínútu hávaða orgíu sem erfitt er að lýsa með orðum ... bæði lætin og hegðun þeirra ... öll í trans í annarlegum stellingum að munda sín hljóðfæri með öllu sem hægt var og auðvitað álpappír ... já álpappír ...
það er alltaf gott að labba út af tónleikum með suð í eyrum, slefandi og teljandi upp en hvað með þetta lag og þetta lag ... samt giddy as a schoolgirl ...
jæja ... þá er það fjórða skiptið í kvöld ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home