Hinn Fullkomni Nörd!
Jæja, kvikmyndahátíð er í fullum gír ... og maður þarf að sinna sínum menningarlegum skyldum ... og reyni ég að gripa eina og eina ræmu ... hef reyndar komist að því að ég er nú hálfger amateur miðað við suma ... sem taka þessu mjög alvarlega og eru með kvikmyndahátíðavísindin alveg á hreinu ... þannig að ég upplifi mig sem míninörd í þessu ljósi ...
en talandi um nörda ... ég held að það sé búið að finna hinn fullkomna, endanlega, eina og sanna NÖRD: og hann heitir NAPOLEON DYNAMITE og er sögu"hetja" samnefndrar myndar á kvikmyndahátíð... hann er yndislegur ... 17-18 ára highschool nemi ... hann lætur REVENGE OF THE NERDS nördana lýta út fyrir að vera ultrahipp ... hann er með krúlað hár gone crazy ... huge gleraugu sem gætu einnig virkað sem hlífðargleraugu fyrir rafsuðumenn/konur ... og undarlegasta svip í heimi ... hann dregur líkamann á einhvern undarlegan máta og svo skyndilega sprettur hann í burtu eins og engispretta ... að auki er hann síðan verulega félagslega challenged eins og allir klasískir nördar ... ófær um að halda eðlilegum samræðum við fólk ... ennþá verri með stúlkur ... og svo framvegis ... reyndar er bróðir hans meiri nörd ... ennþá yndislegri ... og vinur Napeleons er næst mesti nördinn í skólanum ... og þessir karakterar eru hetjur í þessarri yndislegu mynd ... sem á köflum minnir á teiknimyndasögu ... framvinda sögurnar magnast með hverju gæsahúða nördarlegu atriðinu og að lokum bjargar N.D. öllu með magnaðasta dansatriði sögurnar ... algjör snilld ... og allir lifa hamingjusamlega eftir það ... yndislegt.
nördar eru yndislegir ... hvað myndi nútíminn vera án þeirra ... en þeir geta einnig verið hættulegir ... Bill Gates anyone!?
en talandi um nörda ... ég held að það sé búið að finna hinn fullkomna, endanlega, eina og sanna NÖRD: og hann heitir NAPOLEON DYNAMITE og er sögu"hetja" samnefndrar myndar á kvikmyndahátíð... hann er yndislegur ... 17-18 ára highschool nemi ... hann lætur REVENGE OF THE NERDS nördana lýta út fyrir að vera ultrahipp ... hann er með krúlað hár gone crazy ... huge gleraugu sem gætu einnig virkað sem hlífðargleraugu fyrir rafsuðumenn/konur ... og undarlegasta svip í heimi ... hann dregur líkamann á einhvern undarlegan máta og svo skyndilega sprettur hann í burtu eins og engispretta ... að auki er hann síðan verulega félagslega challenged eins og allir klasískir nördar ... ófær um að halda eðlilegum samræðum við fólk ... ennþá verri með stúlkur ... og svo framvegis ... reyndar er bróðir hans meiri nörd ... ennþá yndislegri ... og vinur Napeleons er næst mesti nördinn í skólanum ... og þessir karakterar eru hetjur í þessarri yndislegu mynd ... sem á köflum minnir á teiknimyndasögu ... framvinda sögurnar magnast með hverju gæsahúða nördarlegu atriðinu og að lokum bjargar N.D. öllu með magnaðasta dansatriði sögurnar ... algjör snilld ... og allir lifa hamingjusamlega eftir það ... yndislegt.
nördar eru yndislegir ... hvað myndi nútíminn vera án þeirra ... en þeir geta einnig verið hættulegir ... Bill Gates anyone!?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home