október 17, 2004

Meira Berlin ... meira!

Þegar við flugum frá Berlín ... langaði mig strax í meira. Ég hafði það svo sannarlega á tilfinninguni að ég væri ekki búinn með þessa borg ... enda er hún ekki búinn. Hún fær greinilega aldrei að vera nóga lengi í friði til þess að einfaldlega ... að vera. Ein klisjan um þessa borg virðist vera að hún er aldrei eins ... kannski er þetta eina schizophrenic stórborgin. Hún var allaveganna einu sinni klofinn. Það er kannski besta lýsingin á þessari borg. Klofinn.

Það er óhætt að segja að þessi borg hafi upp á "allt" að bjóða ... hvað sem það nú þýðir. Fyrir mér er hún svo yndislega brútal ... hún er allt í einu ... falleg og ljót ... gömul og ný ... íhaldsöm og rótæk ... þvinguð og rótæk ... þjóðleg og alþjóðleg ... semsagt brútalí yndisleg.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

va.. uff berlin.. hef aldrei komid thangad en alveg sko a leidinni.. oja.. en prufadir thu blinda veitingastadinn.. thar er sko allt i svarta myrkri og blindir thjonar en eg held ekki blindir kokkar.. og madur fær vist stoora svuntu yfir sig thegar maturinn kemur... thjonninn les upp fyri rmann matsedilinn ... thar er sko allt svart.. prufadu thad næst.. verst eg veit ekki hvort hann er enn til en var thad sko einusinni hef eg heryt en veit heldur ekki hvar hann er.. mmmhhhmmm.. svart er gott..... kossar, halldoris

9:19 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home