"Where are we ..."
Fyrir nokkrum árum var móðir mín á flakki um Luxembourgar borg þegar hún rakst á nokkra bandaríska túrhesta. Þessir voru reyndar óvenju áttavilltir og gengu kurteisislega að móður minni. Þeir spurðu hana hreint út "What country is this?".
Það væri mjög auðvellt að gera góðláttlegt grín af þessum hópi Bandaríkjamanna ... ef Luxembourg væri ekki svona helvíti lítið land. Það er það lítið að stundum er nóg að taka vitlausa beygju og maður er kominn í næsta land. Hér getur "að útrétta" falið í sér að skjótast til Þýskalands, Belgíu og Frakklands, allt á einum degi.
Þegar ég var átta ára og mér var bent á að landið hinum megin við ána (Mosel) væri Þýskaland ... en hvernig gat það verið? "Hvar er sjórinn?"
Það væri mjög auðvellt að gera góðláttlegt grín af þessum hópi Bandaríkjamanna ... ef Luxembourg væri ekki svona helvíti lítið land. Það er það lítið að stundum er nóg að taka vitlausa beygju og maður er kominn í næsta land. Hér getur "að útrétta" falið í sér að skjótast til Þýskalands, Belgíu og Frakklands, allt á einum degi.
Þegar ég var átta ára og mér var bent á að landið hinum megin við ána (Mosel) væri Þýskaland ... en hvernig gat það verið? "Hvar er sjórinn?"
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home