maí 16, 2007

Comfort Food!



Þegar ég verð pirraður, eins og í færslunni hér fyrir neðan ... þá finnst mér gott að fá gott snakk ... og uppáhalds snakkið mitt í heiminum er á myndinni hér að ofan. jebb. kannski aðeins meira þegar ég var krakki í Hong Kong. en mér finnst þetta ennþá ógeðslega gott ... og pottþétt samsetning: ... ógeðslega dísætt sitrónu íste og þurrkaður chilli cuttlefish ... mmmmm .... nammi namm. reyndar hefur þetta ekki alltaf verið vinsælt hjá ættingjum mínum, sambýlisfólki, vinum og nágrönnum ... en þetta er samt nammi. og ég fékk mjög undarlegt look frá öðrum kúnnum í gamla Kryddkofanum á Hverfisgötunni, þegar ég hoppaði af gleði þegar ég fann þetta tvennt. og svo var það umhyggjusami búðareigandin í kínversku búðinni í Lúxembourg sem hafði miklar áhyggjur af mér þegar ég labbaði að kassanum með nokkra poka af þurrkaða chilli cuttlefiskinum ... „no no ... do you what it is ... not for you!!“

mmm ... nammi namm.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

vá, ég fékk hjálmarsprengju..... ég var alveg búin að offa þig af bloggheimi en vúhú.... og skemmtilegt..... ég hlakka til að koma í heimsókn norður eh daginn og fá kínasnakk og norðurlenskuna í blóðið..... múshí múshí..... hehehe....

4:41 e.h.  
Blogger a.tinstar said...

.....bla bla....þegar ég var krakki í hong kong...bla bla...þetta er ð ímyndað ríki.....í hausnum á þér....ég á þig um hvítasunnuna!

12:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hallo Hjalmar! Thetta leit ut svipad og kinversku thurrkudu sitrjonurnar sem inniheldur 65% vidbaettan sykur sem eg gaeddi mer a um daginn... Fae eg ad smakka svona naest hja ther?

Er annars buin ad hlaegja mig mattlausa af sogunni um thinar fyrstu kosningar! LOL

12:58 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home