janúar 15, 2005

Uppáhaldsplötur mínar 2004

1. Sufjan Stevens – Seven Swans
2. Kings of Convenience – Riot on an Empty Street
3. American Music Club – Love Songs for Patriots
4. Iron and Wine – Our Endless Numbered Days
5. Devandra Banhart – Rejoicing in the Hands
6. Streets – A Grand Don’t come for Free
7. Micah P. Hinson – And the Gospel of …
8. Shearwater – Winged Life
9. Blonde Redhead – Misery is a Butterfly
10. Arcade Fire - Funeral
11. The Dears – No Cities Left
12. Sons and Daughters – Love the Cup
13. Hayden – Elk Lake Serenade
14. Modest Mouse - Good News …
15. Lhasa – The Living Road

janúar 04, 2005

2005 ... hvað varð um 2004!?

hehe ... árið bara búið og nýtt komið ...

því miður margt ekkert "hehe" við hvernig margir þurfa að byrja þetta nýja ár.

styrktarsíminn hjá rauða krossinum er 907 2020

...

en ég er löngu kominn til landsins og bloggið bara búið að vera útundan hjá mér. samt sem áður nóga að ferðasögum eftir og plötur ársins ...maður verður nú að vera smá nörd ...

allaveganna þangað til gleðilegt ár og hamingja.

hj.