jæja ... tvíklukkaður í dag ... bara 5 useless info-bytes um mig ... well ...
1. Hef óstjórnlega tilhneigingu til að horfa á mjög lélegar bíómyndir ... til dæmis romcoms og sci-fi ... og því lélegri og innihaldsrýrir því meiri líkur á að ég horfi á þær aftur ... er búinn að sjá Independence Day 9 sinnum ... jæja ... það fór það.
2. Finnst best að borða popp með mjólk ... mmm ... crunchy og blautt ... mmm ... verst að maga mínum er yfirleitt ekki skemmt þegar ég stunda þessa iðju.
3. Allar ferðasögur mínar eru í raun matarsögur.
4. Á alla diskana með American Music Club og Mark Eitzel.
5. Bjó í 3 ár í bæ sem heitir Hong Lok Yuen.
6. Leiðast allir leikir sem fela í sér eitthvað "pass it on".
7. Ég kann ekki að telja.
og sorrý Þórður ... ég klukka þig.