október 26, 2005

RAÐAWAVES 2005



það var gaman á airwaves, þrátt fyrir raðir.

það eru allir greinilega of ungir til þess að muna eftir því þegar fólk þurfti að bíða í röð til þess að komast í ríkið á föstudögum hér í denn.

á næsta airwaves mæli ég með því að skipulagt verði tónlistaratriði fyrir þá sem bíða í röð. og kannski selja heitt kákó í leiðinni.

annars voru ARCHITECTURE IN HELSINKI ... æææði. ég varð ástfanginn. hver einasta fruma í líkama mínum hoppaði af gleði. og ég söng í svefni eftir tónleikana.

en talandi um raðir.

konur eru ennþá að bíða í röð ... eins og greinilegt var á mánudaginn ... helvíti löng líka ... pældu í því að þurfa að bíða í röð í 30 ár (reyndar margar aldir) og lítið sem ekkert mjakkast áfram.

það er pirrandi ... helvíti pirrandi. ég held að það þýði ekkert annað en byltingu til þess að klára þetta dæmi ... til þess að ljúka þessu karlpunga veldi.

knús all around.

október 12, 2005



Eyes closed, but still i could see her face. Her hands touched mine, palm to palm. At first we tried to adjust to each other, a move there, a twitch there. I felt the moisture of her hands, as well as mine. Then the seconds passed, already a minute, heavy breathing, where is she now. Is this touching someone or being touched by someone? She is very close, but still at arms length, quite close, but ... what is this feeling ... what is she thinking? Is it the same for her, or what? What is this? Am i touching her skin or ... her, what is she? Our eyes open, Vavuumm ... there she is.

Hi again.

október 11, 2005

Ef lifið væri listi!



var beðinn um að fylla út þennan lista ... og gerði það af mikillri gleði!

1. Hvað er klukkan?
13:24
2. Hvaða nafn er á fæðingarvottorðinu þínu ?
Mar Nar Mar eða Hjálmar Gunnar Sigmarsson
3. Hvað ertu kölluð/kallaður?
úff langur listi, highlights: Hjalli,
Ding Dong, Hajilimar, Schaulmar, Haji Baby, Gunna, þessi sköllótti með
gleraugun, puff the magic dragon.
4. Hvað voru mörg kerti á síðustu afmæliskökunni þinni?
Eitt ... en það vantaði 34!
5. Gæludýr?
Tinna
6. Hár?
Ég mann það ekki
7. Göt?
A big Hole in my heart ... hehe
8. Fæðingarstaður?
Reykjavíkurkaupstaður
9. Hvar býrðu?
Á huldu ... braut, Kópavog City
10. Uppáhalds matur?
Matur
11. Einhvern tíma elskað einhvern svo mikið að það fékk þig til að
gráta?
Every day
12. Hefur þú lent í bílslysi?
Ef þú þekkir mig, þá þarftu ekki að spyrja ... uppáhalds árekstur af mörgum: keyrði aftan á Highway patrol
bíl í Miami Florida.
13. Gulrót eða beikonbitar?
Steikt gultrót vafin í beikoni
14. Uppáhalds vikudagur?
mánudagur
15. Uppáhalds veitingastaður?
allir
16. Uppáhalds blóm?
sólblóm
17. Hvaða íþrótt finnst þér skemmtilegast að horfa á?
grétar
18. Uppáhalds drykkur?
vatn, kók, pepsí, íste og myntute
19. Hvaða ís finnst þér bestur?
Chunky Monkey frá Ben og Jerrys,
kókósís, og japanskar ískúlur vafðar í sætum sojabaunamassa.
20. Disney eða Warner brothers?
both evil empires
21. Uppáhalds skyndibitastaður?
Krua Thai og Obelix Pita Gyros á Rhodos
22. Hvernig er teppið í svefnherberginu á litinn?
það labbaði út einn daginn
23. Hver var síðastur til að senda þér tölvupóst?
Hörður Torfa
24. Í hvaða búð mundir þú vilja botna heimildina á kreditkortinu?
Amoeba Records San Francisco, og Radical Books sama borg
25. Hvað gerir þú oftast þegar þér leiðist?
Horfi á bíómyndir með Sandra Bullock
26. Hvaða spurning sem þú færð fer mest í taugarnar á þér?
af hverju áttu bleikan síma?
27. Hvenær ferðu að sofa?
of snemma
28. Hver verður fyrstur til að svara þér þessum pósti?
Þórður
27. Hver sem þú sendir þennan póst til er líklegastur til að svara
ekki?
jólasveininn
30. Uppáhalds sjónvarpsþáttur?
star trek og mythbusters
31. Með hverjum fórstu síðast út að borða?
Þórhalli ... food buddy
32. Ford eða Chevy?
Diamond bicycles
33. Hvað varstu lengi að klára að svara þessum pósti?
21 mínútu

jæja þá vitið þið allt um mig.

október 07, 2005

Enginn veit!



smá lúinn ... en glaður ... því það er gaman á kvikmyndahátíð.

miki miki gaman!

miðvikudagskvöld sá ég Dare mo shiranai eða Nobody knows ... mögnuð japönsk mynd frá því í fyrra.

yndisleg, sorgleg, sláandi og meira til. tæpar 150 mínútur sem fljúga fram hjá manni.

október 04, 2005

He woke up that morning like most mornings, tense and stiff. The working day had already started and he was still in bed. He wasn’t late, he just hadn’t left work. His head was already spinning around, planning, working out what should be done and what not. But somehow it didn’t matter how much he thought it through or tried to plan it in his head, there was still chaos and he couldn’t see how he would make it through the day. At the back of his head he also felt an even bigger nagging sensation that he tried to avoid. He had to make a decision. Today he had to make a decision, he felt it, it was time. Well actually it wasn’t just any decision, it was in fact the decision; the decision to quit, to resign, to give in, whatever you call it. The decision to give up everything he had been working on and working for. He had convinced himself that it was only a strategic decision, to give himself time to prove once and for all what a great manager he was. To sacrifice everything, to prove that it was all worth it. That all the work had been worth it, that it had served a purpose and had been a worthwhile experience. But all this strategizing did was hide from himself the true problem. Fear, he was scared. Terrified even, what would he do if he would in fact lose his job. What would he be without this job he had put everything into.