BADTZ MARU KICKS ASS!
mér hefur alltaf fundist badtz maru svolítið svalur ... kannski aðeins of grumpy ... en svalur samt.
en um daginn var ég að fylgjast með vinkonu minni tinnu að prófa nýja Hello Kitty playstation 2 leikinn ...
stórfurðulegur leikur ... enda japönsk smíð ... og tónlistin var steingeld lyftutónlist ... muzak rokkar í samanburði ...
í þessum leik var badtz maru áberandi ... sem náinn vinur Kitty ... en badtz kallinn var ekki standa sig ... hann þvældist bara fyrir og var bara með vesen og var kitty bara til trafala ... stöku sinnum þurfti kitty að slá badtz niður ... bara vesen ... það er ekki sæmandi fyrir litla femínista mörgæs að þvælast fyrir ...
jú ... standa í fólki ... vera með attitude og láta í sér heyra með krafti ... með stæl ...
femínistar rokka ... enginn þvæla!