Reiður & Leiðinlegur ...
"Femínistar eru alltaf reiðir og leiðinlegir. Þurfa alltaf að kvarta
yfir öllu, eða þá að finna eitthvað til að kvarta yfir. Femínistar
leyfa aldrei öðrum að tjá sig þurfa alltaf að tala ofan í annan sem er
að reyna að tjá sig á móti þeim"
Nafnlaust innlegg á feministinn.is/umraedur
Það er verst hvað við Femínistar erum alltaf vond við þá Nafnlausu.